Félagsmiðstöðin Gryfjan auglýsir

Félagsmiðstöðin Gryfjan ætlar í samvinnu við tónlistarskóla Eyjafjarðar að sýna tónlistar kvikmyndina Bohamian Rhapsody í matsal Grenivíkurskóla mánudaginn 3. febrúar kl 20. Við setjum upp hljóðkerfi svo lögin njóti sín sem best. Öllum áhugasömum er boðið. 

 

Kveðja, 

Bjarni