Fréttasafn

Staðan í dag

Tónlistarskóli Eyjafjarðar heldur Mið- og framhaldstónleika í Laugarborg 12. mars

Fimmtudaginn 12.mars eru Mið- og framhaldstónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar haldnir í Laugarborg kl.20.00.

Auglýsing vegna breytinga á aðalskipulagi

Sjá meðf. skipulagsauglýsingu ....

Tilkynning til íbúa - viðbrögð við covid-19 veirunni

Íbúar vinsamlegast athugið; Íbúar sem eru að koma erlendis frá, sérstaklega þeir sem koma frá skilgreindum hættusvæðum v. smithættu á covid-19 veirunni, eru vinsamlegast beðnir að koma ekki inn á Grenilund í tvær vikur eftir ...