- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Snjóflóð féll á veginn við Laufás nú fyrir hádegið og er vegurinn lokaður. Hætta getur verið á fleiri flóðum á Grenivíkurvegi og eru íbúar beðnir að vera ekki á ferðinni.
Ekki verður átt við mokstur fyrr en veðri slotar og talið er öruggt.
Sveitarstjóri
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019