Reglur um viðbótargáma

Terra sér um gámaþjónustu en panta ber gáma hjá þjónustumiðstöð hreppsins
Terra sér um gámaþjónustu en panta ber gáma hjá þjónustumiðstöð hreppsins

Settar hafa verið reglur um viðbótargáma undir úrgang.  Alla viðbótargáma skal panta í þjónustumiðstöð hreppsins.

Íbúar eru beðnir að kynna sér reglurnar vel en þær er að finna á heimasíðu hreppsins undir stjórnsýsla - samþykktir og reglur.

Hlekkur er einnig hér.