Tónlistarskóli Eyjafjarðar-Opin vika

Vikuna 3.-8. febrúar heldur Tónlistarskóli Eyjafjarðar opna viku þar sem hefðbundin kennsla er að mestu felld niður, en býður nemendum í staðinn námskeið í brasilískri tónlist þar sem okkar brasilíski slagverksleikari og kennari Rodrigo Lopes og samlandi hans Guito Thomas, leiðbeina nemendum okkar á Hrafnagili, Þelamörk og Grenivík. 
Kennarar skólans bregða á leik og bjóða upp á ýmislegt fyrir okkur sveitungana.

Dagskrá: