Fréttasafn

Sumarlokun skrifstofu Grýtubakkahrepps

Skrifstofa Grýtubakkahrepps verður lokuð í tvær vikur vegna sumarleyfa, frá og með mánudeginum 9. júlí. Hún opnar á ný mánudaginn 23. júlí. Hafi menn erindi sem ekki þola bið má ná í sveitarstjóra í síma 894 4650.

Ársfundur Útgerðarminjasafnsins

Ársfundur Útgerðarminjasafnsins á Grenivík verður haldinn á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Túngötu 3, mánudaginn 2. júlí nk....

Ernst Hermann lætur af störfum

Á aðalsafnaðarfundi Laufás- og Grenivíkursóknar, sem haldinn var þann 31. maí s.l tilkynnti hann Eddi (Ernst Hermann Ingólfsson) að hann hefði ákveðið að láta gott heita í sambandi við störf sín fyrir Grenivíkurkirkjugarð...

Skólaslit og Sigga Sverris kvödd

Grenivíkurskóla var slitið með formlegum hætti mánudaginn 4.júní. Þrír nemendur voru útskrifaðir úr 10.bekk, þau Auður, Jón Þorri og Rebekka Sól. Ásta skólastjóri fór yfir skólastarfið í vetur og þakkaði starfsfólki, nemendum og foreldrum fyrir veturinn. Þá minnti hún á mikilvægi lesturs og hvatti nemendur til að vera duglegir að lesa í sumar. Sigga Sverris hættir störfum við skólann í vor...

Foreldrar athugið - áríðandi

Nú fara framkvæmdir við verkefnið "Þar sem vegurinn endar" senn að hefjast. Þar sem svæðið kringum Útgerðarminjasafnið er gjarna leiksvæði barna, er mjög mikilvægt að foreldrar hafi ....

Nýtt gúmmíkurl

Það er búið að setja niður nýtt gúmmíkurl á sparkvöllinn okkar góða. Viljum við því endilega hvetja fullorðna jafnt sem og börn til að nýta sér þessa fínu aðstöðu, og í leiðinni aðstoða við að þjappa því niður.

Opnun afréttarlanda

Sveitarstjórn hefur samþykkt tillögu landbúnaðarnefndar um opnun afréttarlanda í sumar og er hún sem hér segir:...

Úrslit kosninga í Grýtubakkahreppi

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi í dag eru ljós. Alls greiddu 193 atkvæði og var kjörsókn ...

Sveitarstjórnarkosningar - kjörskrá

Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi hefur nú verið yfirfarin og staðfest. Hún liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Túngötu 3 á Grenivík ....

Ruslahreinsun

Fimmtudaginn 17. maí fer fram ruslahreinsun á Grenivík. Hafist verður handa kl. 17:00 hjá Jónsabúð, þar sem ruslapokar verða afhentir. Íbúar í sveitinni geta sett rusl við heimreið sína, það verður fjarlægt á föstudag. Boðið verður upp á kaffi og veitingar á Kontornum á eftir.