Ársfundur Útgerðarminjasafnsins

Ársfundur Útgerðarminjasafnsins á Grenivík verður haldinn á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Túngötu 3, mánudaginn 2. júlí nk. kl. 14:00.

Ársfundurinn er öllum opinn sem hann vilja sækja.

F.h. stjórnar
Sveitarstjóri