Fréttasafn

100 ára

Það gerist ekki á hverjum degi að menn verði hundrað ára. Ekki finnast dæmi um að hér í sveit hafi nokkrum tekist það fyrr, en Guðjón Þórhallsson frá Finnastöðum náði ....

Starf hjá embætti skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar

Embætti skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar...

Sóknaráætlun norðurlands eystra

Sóknaráætlun..

Terra - nýtt nafn

Tilkynning: Gámaþjónustan, Gámaþjónusta Norðurlands, Efnamóttakan og Hafnarbakki skipta um nafn í dag og munu héðan í frá verða Terra. Terra er latneskt heiti jarðargyðjunnar og ....

Kontorinn hættir, húsnæðið auglýst

Veitingahúsið Kontorinn á Grenivík hefur hætt starfsemi. Það er mikil eftirsjá að veitingahúsinu fyrir staðinn, en ....

Sveitarstjórn fordæmir vinnubrögð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga

Sveitarstjórn bókaði nokkuð harðorða gagnrýni á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á fundi sínum síðdegis. Til umfjöllunar var tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í ....

Umsögn um „Tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga“

Ráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem kveður á um að lágmarksstærð sveitarfélaga skuli verða 1000 íbúar eigi síðar en árið 2026. Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur sent inn í samráðsgátt stjórnvalda....

Göngur og réttir

Þó við séum enn að vonast eftir góðum sumardögum, minnir haustið á sig. Gangnamenn eru að tygja sig af ....

Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Harðfiskdagur! Sunnudaginn 1 sept. verða rifnir hausar og harðfiskur barinn í Útgerðarminjasafninu..

Ofbeldi í nafni lýðræðis

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þar eru ýmis ágæt markmið sett til framtíðar. Mikið er lagt upp úr ...