Sóknaráætlun norðurlands eystra

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2020. Nánari upplýsingar má finna hér.   Vekjum athygli á að starfsmenn sjóðsins verða með viðtalstíma á skrifstofu Grýtubakkahrepps þriðjudaginn 15. október kl. 10:00 - 11:00.