Kontorinn hættir, húsnæðið auglýst

Veitingahúsið Kontorinn á Grenivík hefur hætt starfsemi.  Það er mikil eftirsjá að veitingahúsinu fyrir staðinn, en vonandi finnst nýr rekstraraðili fljótt, þannig að svangir og þyrstir gestir geti áfram notið þjónustu.

Húsnæðið hefur verið auglýst og er allar upplýsingar að finna hér.