- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Búið er að opna fyrir umsóknir um reiti til ræktunar matjurta.
Um er að ræða 20 fermetra reiti og er leigan kr. 3000,- á reit fyrir sumarið.
Vatn til vökvunar er á staðnum, en útsæði, fræ og áburð þurfa leigendur að skaffa sjálfir.
Garðurinn verður unninn í vor svo fljótt sem tíðarfar leyfir.
Umsóknum skal skilað inn á skrifstofu Grýtubakkahrepps.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019