Fréttir

Íbúar Grýtubakkahrepps

Kvöldopnun verður í gamla bænum í Laufási laugardagskvöldið 23. september milli kl 20-22. Aðgangur verður ókeypis...

Magni í Inkassodeildina!

Magni tryggði sér um helgina sæti í næstefstu deild í knattspyrnu að ári, sem nú heitir Inkasso-deildin. Þrátt fyrir 1 - 3 tap fyrir Vestra, þá dugði sterk staða Magna í annarri deild til, þar sem Víðir í Garði tapaði ...

Stórleikur á laugardag - Áfram Magni!

Á laugardaginn kl. 14:00 leikur Magni síðasta heimaleikinn í annarri deild í ár. Vestramenn koma í heimsókn og má reikna með ...

Réttað í Gljúfurárrétt á sunnudag

Sunnudaginn 10. september verður réttað í Gljúfurárrétt og hefjast réttarstörfin kl. 9:00. Af þessu tilefni er gaman að líta á drónamyndbandið ...

Gengur á gamlar fannir

Eftir afar snjóléttan vetur, gott vor og sumar með sæmilegum hitaköflum, er nú farið að ganga á fannir fyrri ára í fjöllum. Fróðlegt verður að fylgjast með nú í september ...

Vinnuskólinn lýkur störfum

Vinnuskóli var starfræktur að venju í sumar. Óvenju fáir unglingar sóttu um vinnu og er það til marks um þenslu og ...

Grenivíkurgleði 2017, 18.-19. ágúst

Þá er að koma að hinni árlegu Grenivíkurgleði. Dagskrá með nokkuð hefðbundnu sniði, margt skemmtilegt fyrir yngri borgarana en ...

Hvar er best að búa?

Hún hefur nokkuð verið í umræðunni undanfarið reiknivél viðskiptaráðs, „hvar er best að búa?“. Þó sumt sé mælanlegt í krónum og aurum, er þessi mælikvarði þó nokkuð takmarkandi, enda margt sem myndar almenn lífsgæði af öðrum toga en peningalegum. Umhverfi og náttúrufar, samhugur, dugnaður og viðhorf íbúa, gæði stofnana og ...

Víkverja Moggans líkar vel við sundlaugina

Í Morgunblaðinu í dag er að finna skemmtilegan pistil Víkverja. Þar fjallar hann m.a. um sundlaugina á Grenivík og einnig um gott gengi Magna í fótboltanum. Ekki er augljóst af lestrinum hvort Víkverji er ...

Magni á siglingu í sumar

Vel hefur gengið hjá Magna í 2. deild í sumar og þegar keppni er hálfnuð deila Magnamenn efsta sæti með Njarðvík. Framundan eru heimaleikir hér á Grenivík og í jafnri keppni munar um góðan stuðning ...