Varúð - leiktæki máluð

Það er gaman að leika, en hafið varann á!
Það er gaman að leika, en hafið varann á!

Vinsamlegast athugið að nú er unnið að viðhaldi á róluvelli og einnig lóð leikskólans.  Meðal annars er verið að mála leiktækin og því þarf að hafa varann á.  Reynt verður að merkja "nýmálað" eftir því sem við á, en passa þarf vel upp á yngri börnin og benda öllum á að fylgjast með merkingum.

Þetta gengur yfir á næstu vikum, eftir því sem veður leyfir.