Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið samstarf nokkurra aðila. Umsóknafrestur rennur út 10. april 2016.

 

 

 

Á eftirfarandi slóð er að finna allar upplýsingar varðandi umsóknir í sjóðinn:

https://www.fjallaleidsogumenn.is/um-okkur/frettir/opid-er-fyrir-umsoknir-ur-umhvefissjodi-iflm/