Tveir Grenvíkingar gefa út tónlist

Björn Rúnar eða Spiceman
Björn Rúnar eða Spiceman

Spiceman eða Björn Rúnar gaf út lagið Í kvöld þann 11. apríl síðastliðinn ásamt félaga sínum Gunnari Darra eða GDB á streymisveitunni Spotify.

Hægt er að hlusta á lagið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

Í KVÖLD - song by Spiceman, GDB | Spotify

Pétur Trausti gaf út myndband við lagið sitt Gömul tár en myndbandið er að stórum hluta tekið upp á Grenivík.

Hægt er að horfa á myndbandið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

„Eina sem maður getur virki­lega bætt í lífinu er maður sjálfur“ - Vísir (visir.is)

Gömul Tár - song by Trausti~ | Spotify

Alltaf gaman að fylgjast með og fá fréttir af upprennandi Grenvíkingum 😊