Tjaldstæði Grenivíkur er opið

Tjaldstæði Grenivíkur er opið frá og með 29. maí 2020. Stutt er í sundlaugina og dýrðar veröldina allt um kring.

 

Komið, njótið og verið velkomin.

Umsjónarmaður