Þorrablót - sundlaug lokar fyrr

Vetur á Grenivík
Vetur á Grenivík

Vegna Þorrablóts Grýtubakkahrepps sem haldið er laugardagskvöldið 28. janúar, verður sundlauginni lokað fyrr en endranær þann dag, eða kl. 15:00.

Tilvalið hressa sig með sundspretti og slaka síðan á í heita pottinum um stund á blótsdegi, laugin er opin kl. 10:00 - 15:00 laugardaginn 28. janúar.

Góða skemmtun!