Sýningin "Andlit Grenivíkur" opnuð

Í gær, föstudaginn 5. apríl var opnuð sýning Martins Meier, Andlit Grenivíkur, í Gamla Skóla.

Hún verður opin þannig:

Laugardagur 6. apríl kl. 11:00-14:00
Sunnudagur 7. apríl kl. 16:00-18:00
Mánudagur 8. apríl kl. 16:00-18:00
Þriðjudagur 9. apríl kl. 16:00-18:00

Myndin var tekin þegar listamaðurinn ávarpað gesti við opnun sýingarinnar.

Allir eru velkomnir á þessa skemmtilegu sýningu.