Styrkir til menningarstarfs

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs 2016. Einnig er rétt að benda sérstaklega á að menningarfulltrúi, Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, verður til viðtals á skrifstofu Grýtubakkahrepps 26. janúar n.k. kl. 14 - 15.
Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingu undir tilkynningar hér hægra megin á síðunni og stærri hér .