Sjómannadagurinn á Grenivík

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Grenivík á sunnudaginn.  Dagskrána er að finna hér til hliðar.

Það eru þau Þórunn Lútherstdóttir og Bjarni Arason sem hafa veg og vanda af hátíðinni og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir framtakið.