Sundlaug - lokun vegna framkvæmda frá 23. ágúst til laugardagsins 28. ágúst.

Góða fólk

Sundlaugin verður lokuð næstu viku frá mánudegi 23. ágúst - laugardags 27. ágúst vegna framkvæmda við laugina.

Í framhaldinu tekur við vetraropnun með eftirfarandi hætti:

Mánudaga - föstudaga 15:30 - 18:30

Laugardaga og sunnudaga 10:00 - 16:00

Vertu velkomin/nn og njóttu