Samgöngu- og innviðastefna SSNE

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra hafa nú gefið út "Samgöngu- og innviðastefnu! sem hefur verið í vinnslu síðustu misserin.  Stefnan hefur verið rædd og samþykkt á þingum SSNE sem og hjá stjórn SSNE, en hún tekur á helstu forgangsmálum að mati sveitarfélaga á svæðinu.

Stefnan er hér á pdf formi.