Rökkurkórinn

‚‚Ég vil fara upp í sveit‘‘

Rökkurkórinn
flytur dagskrá í tali og tónum

Uppistaðan í dagskránni eru þekkt dægurlög
frá seinni hluta síðustu aldar,
tengd með texta sem helgaður er íslenskri sveitarómantík

Grenivík, Gamli barnaskólinn
Laugardag 23. apríl kl. 20:00

Stjórnandi og undirleikari: Thomas R. Higgerson
Höfundur texta milli laga: Björg Baldursdóttir

Aðgangseyrir 3.000 kr. Ekki posi á staðnum
Hlökkum til að sjá ykkur

Rökkurkórinn