Pharmarctica er Framúrskarandi fyrirtæki árið 2019

Sigurbjörn Þór Jakobsson, framkvæmdarstjóri Pharmarctica tekur við viðurkenningunni.
Sigurbjörn Þór Jakobsson, framkvæmdarstjóri Pharmarctica tekur við viðurkenningunni.

Pharmarctica er í hópi þeirra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2019 samkvæmt mati Creditinfo. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Pharmarctica ehf.