Opnun afréttarlanda - sumarbeit

Látraströnd - Látrar
Látraströnd - Látrar

Sveitarstjórn hefur samþykkt tillögu landbúnaðar- og umhverfisnefndar um opnun afréttarlanda í sumar og er hún sem hér segir:

Heimilt er að sleppa fé í ógirt heimalönd 1.júní.  Heimilt að sleppa fé á afrétt 10.júní.  Heimilt að sleppa hrossum á afrétt 1.júlí, heimilt er að hafa hross í afrétt í 60 daga.