Öll skotveiði bönnuð í landi Jarlsstaða

Loftmynd af landi Jarlsstaða, ekki hárnákvæm landamerki.
Loftmynd af landi Jarlsstaða, ekki hárnákvæm landamerki.

Öll skotveiði í landi Jarlsstaða er með öllu óheimil öðrum en landeigendum.

Þar sem landamerki Jarlsstaða eru ekki til hjá map.is fylgir hér loftmynd þar sem landamerkjalínur eru teiknaðar.  Teikningin kemur frá landeigendum og er ekki tekin afstaða hér til þess hve rétt merkin eru.