- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Málþing Veltek í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri föstudaginn 24. Júní 2022.
Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands (Veltek) mun halda málþing um nýjar nálganir í þjónustu við íbúa. Flutt verða m.a. erindi um starfæn umskipti innan heilbrigðis- og velferðarþjónustu í dreifðum byggðum, samvinnu á norðurslóðum og rannsóknir á þjónustulausnum kynntar. Í tengslum við málþingið munu fyrirtæki kynna þjónustulausnir sínar.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019