Lokun fyrir neysluvatn í dag 26. september

Orðsending frá Vatnsveitunni á Grenivík:

Vegna tengivinnu við nýju vatnstankanna verður neysluvatn tekið af Grenivík núna kl. 17.00, mánudaginn 26. semtembver.  Vinnu verður hraðað svo sem kostur er og kemst vatn vonandi á aftur um kvöldmatarleytið.