Lokað fyrir heitt vatn föstudag, hluti Grenivíkur

Lokunarsvæðið
Lokunarsvæðið

Tilkynning frá Norðurorku.

Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir heitt vatn í hluta Grenivíkur föstudaginn 3. febrúar 2023.  Á meðf. mynd má sjá lokunarsvæðið.

Áætlaður tími er frá kl. 12:30 og fram eftir degi eða á meðan vinna stendur yfir.  Á heimasíðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð við hitaveiturofi.