Ýmsar kynjaverur og furðufólk fóru á kreik í dag. Við fengum nokkrar heimsóknir á hreppsskrifstofuna í dag og sungu börnin fyrir okkur af hjartans list. Nokkrar myndir fylgja.