Júlía Rós íslandsmeistari

Júlía Rós Viðarsdóttir með verðlaun sín
Júlía Rós Viðarsdóttir með verðlaun sín

Skautadrottningin Júlía Rós Viðarsdóttir tók þátt í Reykjavíkurleikunum um liðna helgi en hún keppir fyrir SA.  Jafnframt var þetta Íslandsmót og er skemmst frá því að segja að Júlía sigraði með yfirburðum í unglingaflokki, eða junior, en hún er á sínu fyrsta ári í flokknum.

Við óskum Júlíu til hamingju með þennan glæsilega árangur, ítarlegri frétt um mótið er að finna á síðu SA.

Hægt er að sjá glæsileg tilþrif Júlíu á YouTube á eftirfarandi slóðum;

Fyrri keppnisdagur.

Seinni keppnisdagur.