Hunda- og kattaeigendur athugið

Árlegt leyfisgjald fyrir hunda og ketti kr. 3.800.- skal greiða fyrir 31. maí  nk. á skrifstofu Grýtubakkahrepps.  Hafi leyfisgjaldið ekki verið greitt fyrir þann tíma hækkar það í kr. 7.600.-.  Samkvæmt c-lið 3. gr. Samþykktar um hunda- og kattahald í Grýtubakkahreppi fellur leyfið sjálfkrafa úr gildi hafi gjaldið ekki verið greitt innan tveggja mánaða frá gjalddaga sem er 1. júlí 2020.

 

Einnig þarf að skila inn nýju tryggingarvottorði og staðfestingu um ormahreinsun.