Harðfiskdagur 5. september

Föstudaginn 5. sept. 2025, verða rifnir hausar og harðfiskur barinn í Útgerðarminjasafninu, kl. 16 – 18. Allir velkomnir í safnið að fá sér bragð, ljúfar veigar verða í boði til að renna fiskinum niður með.

Stjórnin