Fróðlegt erindi um fornleifaskráningu í Fjörðum

Á liðnu sumri var unnið að skráningu fornleifa í Fjörðum og Keflavík.  Á aðalfundi Hins Íslenzka fornleifafélags mun Kristborg Þórsdóttir segja frá þessari vinnu, sjá meðf. auglýsingu.

Við eigum von á að fá þennan fyrirlestur hingað heimamönnum til fróðleiks, verður það auglýst síðar.