Forsetakosningar - kjörskrá lögð fram

Bessastaðir (mynd af www.forseti.is)
Bessastaðir (mynd af www.forseti.is)

Kjörskrá Grýtubakkahrepps vegna forsetakosninga sem haldnar verða þann 27. júní n.k. hefur nú verið yfirfarin og staðfest.  Kjörskráin liggur frammi á skrifstofu hreppsins á opnunartíma fram að kjördegi.

Skrifstofan er opin virka daga kl. 10 - 15.