Sumarið er komið -

Í tilefni af stóra plokkdeginum 24. apríl hvetjum við alla íbúa Grýtubakkahrepps að taka þátt í þessu verkefni "Plokk á Íslandi".

Íbúar mega setja pokana með ruslinu sem þeir tína í portið á bak við Jónsabúð. 

Hlekkur á facebooksíðu stóra Plokkdagsins: