Áningarstaðurinn "Þar sem vegurinn endar" - myndir frá opnun

Áningarstaðurinn, Þar sem vegurinn endar.
Áningarstaðurinn, Þar sem vegurinn endar.

 Þann 8. júní síðastliðinn var vígður áningarstaðurinn, "Þar sem vegurinn endar" við Útgerðarminjasafnið á Grenivík.  Jafnframt er það opnun á "Norðurstrandarleið", en það er ferðamannaleiðin með ströndinni sem nefnist á erlendri tungu "Arctic Coast Way".  Hún spannar 900 kílómetra frá Hvammstanga austur á Bakkafjörð með viðkomu hér á Grenivík.  Við þökkum Frímanni Kristjánssyni fyrir myndirnar.