Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna Sveitastjórnarkosninga 2022 fer fram á skrifstofu Grýtubakkahrepps, frá kl. 12:00 til kl. 15:00 alla virka daga fram að kjördegi.

Kosið verður laugardaginn 14. maí 2022.

Kjörstjóri