- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Kosið verður til Alþingis þann 30. nóvember 2024.
Kjörstaður í Grýtubakkahreppi verður Grenivíkurskóli, efri hæð, gengið inn um aðalinngang.
Kjörstaður verður opinn á kjördag, 30. nóvember 2024, kl. 9:00 til 17:00.
Vísað er í fyrri frétt varðandi utankjörfundaratkvæðagreiðslu.
Kjörstjórn Grýtubakkahrepps.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019