Allir út að sópa, sumarið er komið!

Sumarsól og grasið grær
Sumarsól og grasið grær

Götur á Grenivík verða sópaðar 6. maí. 

Mikilvægt að íbúar taki höndum saman og séu þá búnir að sópa gangstéttar og plön hver hjá sér, þannig að allt verði fínt hjá okkur.