Alþingiskosningar 29. október 2016

Kosið verður í Grenivíkurskóla og hefst kjörfundur kl. 11.00

Kjörskrá - kosningar

Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem fara fram 29. október n.k., liggur nú frammi á skrifstofu Grýtubakkahrepps.

Kórsöngur gleður andann

Vetrarstarf kirkjukórs Laufás- og Grenivíkursóknar er nú hafið. Búið er að dusta rykið af jólalögunum og nýbyrjað að æfa fyrir aðventuna.

Opnunartímar Kontorsins

Kontorinn er opinn eins og hér segir:

Útivistarreglur barna og unglinga í Grýtubakkahreppi

Útivistarreglur barna og unglinga í Grýtubakkahreppi eru svohljóðandi;

Opnunartími Heilsugæslu

Opnunartími Heilsugæslu er eins og hér segir;

Gámaplan opnunartímar

Opnunartímar gámaplanins er eins og hér segir;

Réttað í nýrri Gljúfurárrétt

Á sunnudaginn var réttað í glænýrri Gljúfurárrétt. Fjölmenni var mætt til réttar og sjö til átta þúsund fjár, en ágætlega smalaðist þrátt fyrir afar misjafnt veður, að sögn Þórarins Inga Péturssonar fjallskilastjóra.

Vodafone virkjar mastrið í Laufási

Vodafone virkjar mastrið í Laufási