Að uppskera, eða skera niður!
22.06.2017
Rekstur Grýtubakkahrepps gekk allbærilega á síðasta ári eins og farið var yfir á íbúafundi nýverið. Útgjöld stóðust almennt áætlun og tekjur í heild einnig, afkoma var heldur yfir væntingum, eða 21,4 milljkr. í plús og ágæt fjármunamyndun í rekstrinum. Sveitarfélagið hefur því áfram góða burði ...