Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu.
05.04.2018
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Til að styðja við heilsárs ferðaþjónustu eru einnig auglýst samhliða takmörkuð afnot af landi sveitarfélagsins til þyrluskíðamennsku frá hausti 2021, og nær afnotarétturinn....