Haukur Sigvaldason, María Jónsdóttir og Stefán Loftsson hafa gert áhrifamikla heimildarmynd um sjóslysin sem urðu í snöggum og miklum óverðurshvelli 9. apríl 1963.
Myndin verður sýnd laugardagskvöldið...
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum í gær reglur um greiðslu frístundastyrkja vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna á grunnskólaaldri. Hámarksupphæð ...
Magnamessa í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöldið 19. mars kl. 20.00. Íþróttafélagið Magni fagnaði aldarafmæli árið 2015 og hefur eflt mannlífið í Grýtubakkahreppi svo um munar. Þá staðreynd er gott að bera fram í bæn og þökk...
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir byggingaverktaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík.
Miðað er við að byggja fjórar íbúðir, 2ja til 3ja herbergja (raðhús) í alútboði eftir þetta forval.
Verktakar sem hafa áhuga á að taka verkefnið að sér eru beðnir ....
Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri og Jón Örvar Bjarnason sérfærðingur, hjá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn á Grenivík í gær. Heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð...