Hangilærið, 14. sept. 2016
Það er hverri þjóð bráðnauðsynlegt að vita hvaðan hún kemur, þekkja sögu sína og menningu, það sem gerir hana að þjóð. Sauðfjárrækt er samofin sögu Íslands allt frá upphafi byggðar og ætli innsti kjarni sögu okkar og menningar sé ekki falinn í blessuðu hangilærinu og lopapeysunni.