Pistlar sveitastjóra

Pistill, febrúar 2014

 Febrúar 2014. Þá er sólin loksins farin að skína á okkur hér á Grenivík og aðra íbúa sveitarfélagsins. Eftir mínum útreikningum þá ætti sólin núna að vera komin vestur í Höfðagötu en ég reikna með að víða glaðni yfir sálartetrinu þegar geislarnir fara að teygja sig inn um gluggana.

Pistill, desember 2013

 Desember 2013. Þegar líða tekur að jólum reikar hugurinn víðar en hann gerir ella. Við reynum að hafa það samfélag sem við búum í gott og vonandi eiga sem fæstir um sárt að binda nú um jólin. Gott samfélag er ekki hægt að setja á verðmiða.