Pistlar sveitastjóra

Ímynd í ófærð

Snyrtimennska er Grenvíkingum í blóð borin og raunar íbúum dreifbýlli hluta Grýtubakkahrepps ekki síður. Leitun er til dæmis að glæsilegra býli en Nesi í Höfðahverfi, þangað mættu sjónvarpsvélar að ósekju koma því ekki ....

Stór tímamót

Um þessi áramót eru hjá okkur íbúum á Norður- og Austurlandi stærri tímamót en ella þar sem opnun Vaðlaheiðarganga er. Spái ég að þau muni breyta meiru en margur sér fyrir í dag, ómældir möguleikar skapast í ....

Útburðarvæl

Fyrir sléttum þremur árum ritaði ég þáverandi stjórnarformanni Íslandspósts opið bréf. Fór ég þar yfir framþróun og síðan afturför í þjónustu Íslandspósts, og ekki síst fáránleika skipulags póstflutninga fram og aftur um landið. Skemmst er frá að segja að lítið varð um svör, önnur en þau að ....

Munaðarlaus flugvöllur

Á fundi sveitarstjórnar í gær var lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu um uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll. Af því tilefni ályktaði sveitarstjórn Grýtubakkahrepps eftirfarandi: „Sveitarstjórn leggur áherslu á....

Sameiningar sveitarfélaga verði á forræði íbúa

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Akureyri dagana 26. til 28. september. Þar var meðal annars kynnt skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga. Skýrslan var áður....

Að sitja á sprengju

Góðæri, góðæri, góðæri. Þetta glymur á þjóðinni úr öllum áttum og um margt erum við að upplifa svipaða hluti og fyrir rúmum áratug. Þensla, góð sala í bílum, fasteignaverð hækkar og hækkar, utanlandsferðir renna út og skortur er á vinnuafli. Sumt lítur þó mun betur út, viðskiptajöfnuður hefur ....

Stórt er alltaf betra - pistill

Hugsum okkur að Evrópusambandið skipi nefnd til að fara yfir stöðu og framtíð þjóðríkja Evrópu. Í nefndina eru skipaðir embættismenn í Brussel, einn sóttur til Sviss fyrir Eftalöndin og einn til Eistlands til að gæta hagsmuna smáríkja. Þá eru nefndarmenn með bakgrunn víða að í Evrópu þannig að allra sjónarmiða er vel gætt. Til að gera langa sögu stutta er niðurstaða nefndarinnar ...

Hvar er best að búa?

Hún hefur nokkuð verið í umræðunni undanfarið reiknivél viðskiptaráðs, „hvar er best að búa?“. Þó sumt sé mælanlegt í krónum og aurum, er þessi mælikvarði þó nokkuð takmarkandi, enda margt sem myndar almenn lífsgæði af öðrum toga en peningalegum. Umhverfi og náttúrufar, samhugur, dugnaður og viðhorf íbúa, gæði stofnana og ...

Að uppskera, eða skera niður!

Rekstur Grýtubakkahrepps gekk allbærilega á síðasta ári eins og farið var yfir á íbúafundi nýverið. Útgjöld stóðust almennt áætlun og tekjur í heild einnig, afkoma var heldur yfir væntingum, eða 21,4 milljkr. í plús og ágæt fjármunamyndun í rekstrinum. Sveitarfélagið hefur því áfram góða burði ...

Sameining, ótti og fjárhagsleg heilsa

Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar. Á föstudaginn var málstofa í Háskólanum á Akureyri þar sem . . . .