Í lok árs 2024 afhenti Kvenfélagið Hlín, Grenivíkurskóla, leikskólanum Krummafæti og Kontornum, hjálparbúnaðinn LifeVac. Búnaðurinn er sérhannað lækningatæki til að losa aðskotahluti úr öndunarvegi hjá bæði fullorðnum og börnum.
Markmið félagsins er...
Álagningu fasteignagjalda 2025 er lokið og álagningarseðlar eru nú aðgengilegir undir „mínar síður“ á upplýsingasíðunni www.island.is .
ATH.: Álagningarseðlar verða ekki sendir í pósti nema þeim sem sérstaklega óska eftir því við skrifstofu Grýtubak...
Ágætir þættir um Vigdísi eru afhjúpandi um þróun samfélagsins. Þó maður þykist ekki orðinn afgamall, er hálfgert áfall að fá tímana sem maður ólst upp við, svona harkalega í andlitið. Ég man þegar sími kom á æskuheimilið, manni finnst ótrúleg fjarlæg...
Hlutverk sveitarfélaga og stjórnenda þeirra, er ekki síst að vinna stöðugt að því að bæta skilyrði til búsetu. Efla og viðhalda góðri þjónustu, fegra umhverfi og hlúa að atvinnulífi, félags- og menningarstarfi. Á sama tíma þarf að tryggja rekstrarleg...