Í ár ætlum við að endurvekja Grenivíkurgleðina, hátíðin verður sett rólega af stað aftur og reynt að byggja hana upp á næstu árum. Í ár er dagskráin einungis 13. ágúst, laugardag.
Litur gleðinnar er appelsínugulur og hvetjum við íbúa hreppsins til a...
Grenivíkurskóli auglýsir eftir skólaliða
Laus er til umsóknar staða skólaliða við Grenivíkurskóla frá 15. ágúst 2022. Við leitum að barngóðum einstaklingi sem er áreiðanlegur og traustur, fær í mannlegum samskiptum og getur unnið sjálfstætt. Starfsh...
Mannkynið telur sig viti borið og á æðra tilverustigi en önnur dýr jarðarinnar. Við höfum sett okkur reglur til að geta lifað friðsamlega hvert með öðru, þjóð með þjóðum. Við uppfræðum hverja kynslóð svo vel sem við getum í þeirri von að mistök fortí...
Um leið og við fögnum nýju ári með nýjum vonum og nýjum möguleikum, er rétt að líta aðeins yfir sviðið, horfa til baka og líka fram á veg.
Fyrri hluti – Covid
Það er sérstakt og að vissu leyti þungbært, að í hvert sinn sem við tökum skref áfram, sk...