Frá árinu 2002 hafa borgir og bæir á Íslandi tekið þátt í samstilltu átaki sveitarfélaga í Evrópu um að ýta undir sjálfbærar samgöngur. Yfirskrift átaksins er Evrópsk Samgönguvika og er hún haldin 16. – 22. september ár hvert. Markmið vikunnar er að ...
Þó við vonum að sumarið eigi enn þó nokkra góða daga eftir, líður senn að haustverkum.
Haustið 2024 eru 1. göngur ákveðnar dagana 4. september til og með 7. september og 2. göngur dagana 13. til 15. september. 3. göngur verða farnar þegar færi gefst...
Hlutverk sveitarfélaga og stjórnenda þeirra, er ekki síst að vinna stöðugt að því að bæta skilyrði til búsetu. Efla og viðhalda góðri þjónustu, fegra umhverfi og hlúa að atvinnulífi, félags- og menningarstarfi. Á sama tíma þarf að tryggja rekstrarleg...
Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Liðið ár var því miður ekki áfallalaust í okkar samfélagi, en undirst...