Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum 8. maí sl. að vísa skipulagslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Grýtubakkahrepps 2010-2022 og deiliskipulags fyrir ferðaþjónustusvæði í Grýtubakkahreppi í kynningarferli skv. 1. mgr. 30. gr....
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps stafesti ársreikning fyrir áriö 2022 á fundi sínum í gær.
Rekstur sveitarfélagsins hefur verið frekar þröngur síðustu misserin og 17 milljóna tap varð á rekstri samstæðu sveitarfélagsins, A + B hluta, á árinu 2022. Það...
Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Liðið ár var því miður ekki áfallalaust í okkar samfélagi, en undirst...
Mannkynið telur sig viti borið og á æðra tilverustigi en önnur dýr jarðarinnar. Við höfum sett okkur reglur til að geta lifað friðsamlega hvert með öðru, þjóð með þjóðum. Við uppfræðum hverja kynslóð svo vel sem við getum í þeirri von að mistök fortí...