Sveitarstjórn staðfesti á fundi sínum þann 20. mars 2023 viðbætur við gjaldskrár sundlaugar og líkamsræktarstöðvar og tekur breytingin þegar gildi.
Nú er hægt að kaupa mánaðarkort og árskort í sund og rækt saman, og er þá gjaldið 25% lægra en áður v...
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga ses. og Sparisjóðs Austurlands hf. hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna til að skapa grundvöll til sóknar.
Með sameiningu munu þeir áfram geta stutt vel við einstaklinga og fyrir...
Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Liðið ár var því miður ekki áfallalaust í okkar samfélagi, en undirst...
Mannkynið telur sig viti borið og á æðra tilverustigi en önnur dýr jarðarinnar. Við höfum sett okkur reglur til að geta lifað friðsamlega hvert með öðru, þjóð með þjóðum. Við uppfræðum hverja kynslóð svo vel sem við getum í þeirri von að mistök fortí...