Sauðfé og hross, sleppingar

Í Hvalvatnsfirði
Í Hvalvatnsfirði

Sveitarstjorn hefur að tillögu umhverfis- og landbúnaðarnefnar ákveðið eftirfarandi dagsetningar:

Sauðfé má sleppa í Fjörður 6. júlí.

Hrossum má sleppa á Látraströnd 20. júlí.

Sveitarstjóri