Opnunartími sundlaugar

Vetraropnun sundlaugarinnar verður með eftirfarandi hætti nú í haust og vetrarbyrjun
 
Mánudaga 15:30 – 18:30
Þriðjudaga 15:30 – 18:30
Miðvikudaga 15:30 – 18:30
Fimmtudaga 15:30 – 18:30
Föstudaga lokað
Laugardaga 10:00 – 13:00
Sunnudaga lokað